10.1.2008 | 12:34
Leifstöð orðinn lélegur flugvöllur!
Var á ferðalagi um jólin og átti viðkomu í London Stanstead, fugvellinum í Salburg, Austuríki og Frederikshaven í Þýskalandi.
Ég verð að segja að á leifstöð var mér boðið upp á lengstu raðirnar, lengstu göngutúrana, mestu örtröðina, og mesta skipulagsleisið.
Þessi stækkun á Leifstöð hefur ekki komið vel út og er hreinlega til skammar. Þetta var áður lítill og vinalegur flugvöllur, núna er hann ennþá lítill bara ekki vinalegur lengur.
![]() |
Þýskur skáti ekki sáttur við Leifsstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Amen
Dagur (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 13:49
sammala ekki goð flugstoð
johann (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 18:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.